Velkomin á Síðuna Verðtryggð Lán
Ýttu á “Upplýsingar” til að fá upplýsingar um aðganginn!
Það athugist að innihald síðunnar Verðtryggð Lán er læst og er eingöngu opið þeim sem opna fyrir aðgang að síðunni með því að skrá sig inn til að lesa efnið. Síðan er ekki áskriftasíða en hverjum og einum er frjálst að styrkja síðuna með frjálsum framlögum. Sjá nánar hér.
Þessi heimasíða varð til vegna málaferla sem ég hef staðið í og varðar verðtryggð lán sem ég hef verið að borga af í áratugi. Það eru til reglur yfir hvernig á að reikna þessi lán út. Enginn sem lánar þessi lán fer eftir lögunum og reglum sem gilda yfir hvernig á að reikna lánin út.
Fyrir utan að skrifa um málaferlin sem ég hef staðið í, þá verður leitast við að fjalla um verðtryggð lán í sem víðustum skilningi.
Verðtryggð lán flokkast í: neytendalán, námslán og verðtryggða húsaleigu! Hver eru áhrif verðtryggingar á húsnæðismarkaðinn almennt. Og hver veit nema að fleiri umfjöllunartilefni bætist við ef þörf er á sem varðar þessi mikilvægu hagsmunamál sem varðar almannaheill.
Nánari upplýsingar um innihald síðunnar má finna undir flipanum Um síðuna.
Greinar og Gestaskrif um Verðtryggð Lán
Hér fyrir neðan er meiningin að birta greinar og skrif eftir gesti sem hafa áhuga á að fjalla um verðtrygginguna og verðtryggð lán.